Fćrsluflokkur: Menntun og skóli
5.3.2009 | 10:48
Ađalfundur FíKNF 24.febrúar 2009
Ađalfundur FÍKNF var haldinn í Odda í HÍ ţriđjudaginn 24.2.2009
Formađur Svanborg R Jónsdóttir setti fund.
1. Skýrsla stjórnar um starfsáriđ 2008 var kynnt og samţykkt.
2. Starfandi nefndir kynntu störf. Sagt frá SEET verkefninu sem er Evrópuverkfni sem félagiđ tekur ţátt í (sjá nánar í skýrslu stjórnar).
Gísli Ţorsteinsson kynnti drög ađ dagskrá málţingsins sem er fyrirhugađ 3.apríl nk. Rćtt um málţingiđ og vćntanlega dagskrá og um stađsetningu.
Ákveđiđ ađ nefndin´móti frekari tillögur og beri undir stjórn.
3. Vegna veikinda á heimili gjaldkera var samţykkt ađ endurskođađir reikningar félagsins yrđu teknir fyrir á stjórnarfundi. Ennfremur samţykkt ađ fela gjaldkera ađ finna endurskođanda til ađ fara yfir reikninga félagsins viđ nćsta uppgjör.
4. Kjör nýrrar stjórnar. Svanborg R Jónsdóttir, Róbert Ferdinandsson, Valdimar Össurarson, Gísli Ţorsteinsson og Rósa Gunnarsdóttir kjörin í ađalstjórn og Harpa Magnúsdóttir og Örn Daníel Jónsson í varastjórn.
5. Önnur mál. Umrćđur um framtíđ félagsins og virkni. Fundamenn veltu fyrir sér hvort komiđ vćri til móts viđ ţarfir ţeirra er málefniđ varđar, en ţađ vćri leiđ til ađ virkja ţátttöku ţeirra í félaginu. Einnig veltu fundamenn fyrir sér formi funda og stćrđ stjórnar. Ţurfa fundir eftv. ađ beinast meira ađ ákveđnum málefnum í höndum vinnuhópa sem yrđu ţá undanţegnir amstri fámennari stjórnar.Stjórn FÍKNF
5.3.2009 | 10:41
Skýrsla stjórnar FÍKNF starfsáriđ 2008
Lögum félagsins var breytt í nóvember 2007 í ţá veru ađ ađalfundir skuli fara fram eigi síđar en fyrir lok febrúarmánađar og var ţví haldinn aukaađalfundur 29.febrúar 2008. Í stjórn síđastliđins starfsárs voru Svanborg R. Jónsdóttir formađur, Harpa Magnúsdóttir ritari, Róbert Ferdinandsson gjaldkeri, Rósa Gunnarsdóttir međstjórnandi og Gísli Ţorsteinsson umsjónarmađur heimasíđu, póstlista og félagaskrár og varamenn Örn Daníel Jónsson og Valdimar Össurarson.
Félagiđ stóđ fyrir árlegu málţingi sínu sem haldiđ var í Háskólanum í Reykjavík föstudaginn 29.febrúar 2008 frá kl 13-16 undir heitinu Hugmyndaauđgi auđlind framtíđar. Málţingiđ sóttu alls 27 manns. Ţar var veitt í fyrsta sinn viđurkenning fyrir gott starf ađ nýsköpunar- og frumkvöđlamenntun og var Framhaldsskólanum á Húsavík veitt viđurkenning fyrir sitt framlag.
Félagiđ hefur haft samstarf viđ ýmsa ađila, ýmist sem ráđgefandi ađili eđa til ađ vinna sameiginlega ađ málefnum tengdum nýsköpunar- og frumkvöđlamennt. Fulltrúar félagsins hafa sótt fundi í ráđgjafanenfdn NKG og tekiđ ţátt í matsferli viđ val á hugmyndum í keppninni í úrslit og til ađ velja vinningshugmyndir.
Formađur sótti nokkra fundi sem fulltrúi félagsins:
5.maí fundur í Orkuveituhúsinu í bođi Mennta- og Leikskólasviđs Reykjavíkurborgar vegna fyrirhugađrar sýningar á tćknigripum eftir hönnun Leonardo Da Vinci.
Fundur í Alţjóđahúsi vegna Námsgagnastofnunar 24.mars 2008 um breytingar á starfsemi stofnunarinnar og ţarfir í námsgagnaútgáfu.Fundur í Menntamálaráđuneyti 10.nóvember 2008 vegna árs sköpunar og nýsköpunar. Rćtt var um dagskrá ársins og ţátttöku FÍKNF og annarr ađila sem sóttu fundinn.Félagiđ stóđ fyrir nokkrum námskeiđum og sótti um styrki til ađ geta bođiđ námskeiđin frítt eđa kostnađarlítiđ fyrir áhugasama kennara. Menntamálaráđuneytiđ veitti styrk til námskeiđa um Umhverfislćsi, náttúra og tćkni leiđir nýsköpunarmenntar til athafna og skilnings og voru eftirtalin námskeiđ haldin í framhaldi af ţeirri styrkveitingu:1. Innlegg á námskeiđi skóla í GETU verkefninu ţar sem nýsköpunarmennt sem leiđ til tćknićsis og tćki til skilnings í menntun til sjálfbćrni var kynnt og framhaldsnámskeiđ bođiđ um efniđ fyrir starfandi kennara. Haldiđ í Kennaraháskóla Íslands 16.júní 2008. Svanborg R. Jónsdóttir var međ kynninguna sem um 40 manns sóttu. Heiti kynningar: Hvađa gagn er ađ nýsköpunarmennt fyrir menntun til sjálfbćrni?
2. Framhaldsnámskeiđ fyrir kennara í leikskólanum Tjarnarsel á Reykjanesi sem vinna í verkefninu Brúum biliđ sem er til ađ skapa samfellu milli leikskóla og grunnskóla. Námskeiđiđ var haldiđ 18.ágúst 2008 og var um Nýsköpunarmennt sem tćki í menntun til sjálfbćrni? kynning á nýsköpun, tćkni- og umhverfislćsi og verkefni unniđ á stađnum međ starfsfólki leikskólans. Svanborg R Jónsdóttir kenndi á námskeiđinu sem 23 starfsmenn sóttu.3. Námskeiđiđ Umhverfis og tćknilćsi međ ađferđum nýsköpunarmenntar,,Frá gráma til gleđi- skólalóđin okkar haldiđ laugardaginn 30.ágúst 2008 sem var einnig framhaldsnámskeiđ frá 16.júní. 70 kennarar og stjórnendur sóttu námskeiđiđ. Bođiđ var upp á framhaldsnámskeiđ í fjarnámi og ţáđu tíu kennarar ţátttöku. Kennarar voru Rósa Gunnarsdóttir og Svanborg R. Jónsdóttir.
Ţá stóđ félagiđ fyrir námskeiđunum:
Tölvustudd ţrívíddarhönnun og nýsköpun í íslenskum grunnskóla. Námskeiđiđ var haldiđ í 25. október auk fjarnáms 2008 og var 40 stundir. Kennari var Gísli Ţorsteinsson. Tölvustudd ţrívíddarhönnun og nýsköpun í íslenskum framhaldsskóla. Námskeiđiđ var haldiđ í 10. 12. desember 2008 og var 40 stundir. Kennari var Gísli Ţorsteinsson. Á haustmánuđum barst félaginu tilkynning um ađ ţví hefđi veriđ úthlutađur styrkur frá Leonardo skrifstofunni á Íslandi til ţátttöku í Evrópuverkefninu SEET . Ađalmarkmiđ SEET er ađ hvetja ţátttakendur til ţess ađ mennta og ţjálfa frumkvöđla og er undir stjórn stofnunar sem kallast Flemish Agency for Entrepreneurial Training. Markmiđ verkefnisins er ađ auka ţekkingu og styđja viđhorf til frumkvöđlamenningar hjá ađilum sem sjá um starfsţjálfun og menntamál til ţess ađ efla frumkvćđi og frumkvöđlaađgerđir hjá ungu fólki. Ađalafurđ verkefnisins felst í ađ koma á fót alţjóđlegri ţekkingarmiđstöđ sem varđar hćfniţjálfun frumkvöđla. Róbert Ferdinandsson sinnti störfum formanns međan Svanborg var í námsdvöl í Englandi frá september til desember 2008.
Um bloggiđ
Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt
Fćrsluflokkar
Tenglar
Heimasíđur
http://www.inet.is/fiknf/
- JA Junior Achivement
- Snilliheimar Nýsköpunarsíđa Jónu Bjarkar Jónsdóttur
- FORM Samtök hönnuđa Form Ísland
- Nýsköpunarkeppni grunnskólanna NKG
- FÍKNF
- Impra á Nýsköpunarmiðstöð Impra á Nýsköpunarmiđstöđ veitir upplýsingar og leiđsögn fyrir frumkvöđla og lítil fyrirtćki. Impra er annađ kjarnasviđa Nýsköpunarmiđstöđvar Íslands međ skrifstofur í Reykjavík, á Akureyri, Egilsstöđum, Húsavík, Höfn, Ísafirđi, Sauđárkróki og Vestmannaeyjum.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar