Hönnunarkeppni um einkennismerki (logo) Félags íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöđlamennt (FÍKNF)

 FÍKNF stendur fyrir hönnunarkeppni um merki félagsins. Ţar sem ekki er víst ađ félagiđ heiti alla tíđ ţessu nafni ţá á merkiđ ađ standa sjálfstćtt án stafanna en ađ vera ţannig ađ ţađ heiti sem félagiđ ber (eđa skammstöfun) geti stađiđ neđanviđ eđa viđ hliđ einkennismerkisins.

Nemendur grunnskóla og framhaldsskóla eru hvattir til ađ taka ţátt í keppninni og kennarar eru hvattir til ađ styđja nemendur í skapandi vinnu viđ ađ hanna merki fyrir Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöđlamennt. Skila má tillögum í tölvutćku formi í jpg. formi eđa tiff. Hámarksstćrđ viđhengis er 1M. Einnig má skanna handgerđar teikningar og senda sem viđhengi.

Verđlaun verđa afhent viđ hátíđlega athöfn en auk heiđursskjals verđa veittar  kr 25 ţúsund í verđlaun fyrir ţađ merki sem verđur fyrir valinu. Tillögum í keppnina skal skila sem viđhengi í tölvupósti til robert hjá fa.is  og skal koma fram í bréfinu nafn/nöfn nemenda (höfunda/r), skóli og hver sér um samskipti vegna úrslita. Áđur en dómendur fá tillögur í hendur verđa nöfn ađskilin frá tillögum til ađ tryggja hlutleysi í mati.

 


Fráfarandi formanni fćrđ kveđja frá nýsköpunarmenntakennara

Ţann 27.febrúar síđastliđinn fćrđi Rita Didriksen kennari í nýsköpunarmennt fráfarandi formanni FÍKNF Svanborgu R. Jónsdóttur listilega (og lystilega) tertu međ ţakklćtiskveđjum fyrir unnin störf í stjórn félagsins á síđustu árum.

 kakaRitu

Svanborg mun hćtta störfum sem formađur á nćsta ađalfundi sem átti ađ halda í síđust viku en var frestađ til 11.mars 2010.


Hvatningarverđlaun FÍKNF 2009 fóru til Ritu Didriksen og Grunnskólans austan Vatna

Vel heppnuđu málţingi FÍKNF lauk í Odda 101 í Háskóla Íslands lauk kl rúmlega fjögur í dag 3.apríl 2009.

Björg Pétursdóttir sérfrćđingur í Menntamálaráđuneyti sagđi frá breytingum á námskrá framhaldsskóla og nýrri hugsun sem liggur ţar ađ baki.

Örn Daníel Jónsson prófessor í Viđskiptafrćđideild Háskóla Íslands velti vöngum yfir ţví hvort betra vćri ađ gera ekkert eđa gera eitthađ viđ ţćr ađstćđur sem ríkja nú í dag og komst ađ ţví ađ viđ ćttum ađ gera eitthvađ.

Svanborg R. Jónsdóttir doktorsnemi viđ Menntavísindasviđ HÍ skilgreindi nýsköpunar- og frumkvöđlamennt og taldi slíkt námsframbođ vera eitt af ţví sem nemendur 21.aldarinnar ţurfa ađ eiga kost á.

Rita Didriksen sagđi frá nýsköpunarmennt í Grunnskólanum austan Vatna en ţar fá nemendur ţjálfun í grunnfćrni nýsköpunarmenntar og ţegar ţau koma í efri bekki ađ nýta ţá fćrni í frumkvöđlamenntaverkefnum svo sem "reyklaus", "kaffihúsiđ" og "Verđmćtasköpun í hérađi". Rita kynnti m.a. nýsköpun í Íslensku sem er orđiđ "stađarstolt" sem hún skapađi sjálf en ţađ er ein af áherslum frumkvöđlaáfanganna í skólanum.

Formađur félagsins og međstjórnandi Svanborg R. Jónsdóttir og Rósa Gunnarsdóttir afhentu hvatningarverđlaun FÍKNF sem ađ ţessu sinni voru veitt Ritu Didriksen og Grunnskólanum austan Vatna. Rita og skólastjóri skólans Jóhann Bjarnason tóku viđ hvatningarverđlaununum á málţinginu.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Málţing FÍKNF 2009

Málţing félagsins verđur haldiđ í Háskóla Íslands föstudaginn 4.apríl 2009 og verđur helgađ framhaldsskólastiginu ađ ţessu sinni.

Á ţađ skal minnt ađ önnur skólastig eiga samt sem áđur fullt erindi á málţingiđ ţar sem sú grunnţjálfun fer fram á leik- og grunnskólastigi ţarf ađ taka miđ af ţví sem gerist á framhaldsskólastigi sem og háskólastigiđ sem tekur viđ framhaldsskólanemendum.

Á dagskrá málţingsins verđa erindi sem eru bćđi frá grunn- og framhaldsskólum.

Heiti málţingsins er:   „Ný námskrá í nýsköpunar- og frumkvöđlafrćđum í framhaldsskólum”              


Ađalfundur FíKNF 24.febrúar 2009

Ađalfundur FÍKNF var haldinn í Odda í HÍ ţriđjudaginn 24.2.2009

 

Formađur Svanborg R Jónsdóttir setti fund.

1. Skýrsla stjórnar um starfsáriđ 2008 var kynnt og samţykkt.

2. Starfandi nefndir kynntu störf. Sagt frá SEET verkefninu sem er Evrópuverkfni sem félagiđ tekur ţátt í (sjá nánar í skýrslu stjórnar).

Gísli Ţorsteinsson kynnti drög ađ dagskrá málţingsins sem er fyrirhugađ 3.apríl nk. Rćtt um málţingiđ og vćntanlega dagskrá og um stađsetningu.

Ákveđiđ ađ nefndin´móti frekari tillögur og beri undir stjórn.

3. Vegna veikinda á heimili gjaldkera var samţykkt ađ endurskođađir reikningar félagsins yrđu teknir fyrir á stjórnarfundi. Ennfremur samţykkt ađ fela gjaldkera ađ finna endurskođanda til ađ fara yfir reikninga félagsins viđ nćsta uppgjör.

4. Kjör nýrrar stjórnar. Svanborg R Jónsdóttir, Róbert Ferdinandsson, Valdimar Össurarson, Gísli Ţorsteinsson og Rósa Gunnarsdóttir kjörin í ađalstjórn og Harpa Magnúsdóttir og Örn Daníel Jónsson í varastjórn.

5. Önnur mál. Umrćđur um framtíđ félagsins og virkni.  Fundamenn veltu fyrir sér hvort komiđ vćri til móts viđ ţarfir ţeirra er málefniđ varđar, en ţađ vćri leiđ til ađ virkja ţátttöku ţeirra í félaginu.  Einnig veltu fundamenn fyrir sér formi funda og stćrđ stjórnar.  Ţurfa fundir eftv. ađ beinast meira ađ ákveđnum málefnum í höndum vinnuhópa sem yrđu ţá undanţegnir amstri fámennari stjórnar. 

Stjórn FÍKNF

 

Skýrsla stjórnar FÍKNF starfsáriđ 2008

Skýrsla stjórnar FÍKNF fyrir starfsáriđ 2008

Lögum félagsins var breytt í nóvember 2007 í ţá veru ađ ađalfundir skuli fara fram eigi síđar en fyrir lok febrúarmánađar og var ţví haldinn aukaađalfundur 29.febrúar 2008. Í stjórn síđastliđins starfsárs voru Svanborg R. Jónsdóttir formađur, Harpa Magnúsdóttir ritari, Róbert Ferdinandsson gjaldkeri, Rósa Gunnarsdóttir međstjórnandi og Gísli Ţorsteinsson umsjónarmađur heimasíđu, póstlista og félagaskrár og varamenn Örn Daníel Jónsson og Valdimar Össurarson.

Félagiđ stóđ fyrir árlegu málţingi sínu sem haldiđ var í Háskólanum í Reykjavík föstudaginn 29.febrúar 2008 frá kl 13-16 undir heitinu Hugmyndaauđgi – auđlind framtíđar. Málţingiđ sóttu alls 27 manns. Ţar var veitt í fyrsta sinn viđurkenning fyrir gott starf ađ nýsköpunar- og frumkvöđlamenntun og var Framhaldsskólanum á Húsavík veitt viđurkenning fyrir sitt framlag.                                                                                                                            

Félagiđ hefur haft samstarf viđ ýmsa ađila, ýmist sem ráđgefandi ađili eđa til ađ vinna sameiginlega ađ málefnum tengdum nýsköpunar- og frumkvöđlamennt. Fulltrúar félagsins hafa sótt fundi í ráđgjafanenfdn NKG og tekiđ ţátt í matsferli viđ val á hugmyndum í keppninni í úrslit og til ađ velja vinningshugmyndir.

Formađur sótti nokkra fundi sem fulltrúi félagsins:

5.maí fundur í Orkuveituhúsinu í bođi Mennta- og Leikskólasviđs Reykjavíkurborgar vegna fyrirhugađrar sýningar á tćknigripum eftir hönnun Leonardo Da Vinci.

Fundur í Alţjóđahúsi vegna Námsgagnastofnunar 24.mars 2008 um breytingar á starfsemi stofnunarinnar og ţarfir í námsgagnaútgáfu.Fundur í Menntamálaráđuneyti 10.nóvember 2008 vegna árs sköpunar og nýsköpunar. Rćtt var um dagskrá ársins og ţátttöku FÍKNF og annarr ađila sem sóttu fundinn.Félagiđ stóđ fyrir nokkrum námskeiđum og sótti um styrki til ađ geta bođiđ námskeiđin frítt eđa kostnađarlítiđ fyrir áhugasama kennara. Menntamálaráđuneytiđ veitti styrk til námskeiđa um Umhverfislćsi, náttúra og tćkni – leiđir nýsköpunarmenntar til athafna og skilnings og voru eftirtalin námskeiđ haldin í framhaldi af ţeirri styrkveitingu:

1.  Innlegg á námskeiđi skóla í GETU verkefninu ţar sem nýsköpunarmennt sem leiđ til tćknićsis og tćki til skilnings í menntun til sjálfbćrni var kynnt og framhaldsnámskeiđ bođiđ um efniđ fyrir starfandi kennara. Haldiđ í Kennaraháskóla Íslands 16.júní 2008. Svanborg R. Jónsdóttir var međ kynninguna sem um 40 manns sóttu. Heiti kynningar: Hvađa gagn er ađ nýsköpunarmennt fyrir menntun til sjálfbćrni?

2.                  Framhaldsnámskeiđ fyrir kennara í leikskólanum Tjarnarsel á Reykjanesi sem vinna í verkefninu „Brúum biliđ” sem er til ađ skapa samfellu milli leikskóla og grunnskóla. Námskeiđiđ var haldiđ 18.ágúst 2008 og var um Nýsköpunarmennt sem tćki í menntun til sjálfbćrni? kynning á nýsköpun, tćkni- og umhverfislćsi og verkefni unniđ á stađnum međ starfsfólki leikskólans.  Svanborg R Jónsdóttir kenndi á námskeiđinu sem 23 starfsmenn sóttu.3.       Námskeiđiđ Umhverfis og tćknilćsi međ ađferđum nýsköpunarmenntar

,,Frá gráma til gleđi- skólalóđin okkar”  haldiđ laugardaginn 30.ágúst 2008 sem var einnig framhaldsnámskeiđ frá 16.júní. 70 kennarar og stjórnendur sóttu námskeiđiđ. Bođiđ var upp á framhaldsnámskeiđ í fjarnámi og ţáđu tíu kennarar ţátttöku. Kennarar voru Rósa Gunnarsdóttir og Svanborg R. Jónsdóttir.

Ţá stóđ félagiđ fyrir námskeiđunum:

Tölvustudd ţrívíddarhönnun og nýsköpun í íslenskum grunnskóla.   Námskeiđiđ var haldiđ í 25. október auk fjarnáms 2008 og var  40 stundir. Kennari var Gísli Ţorsteinsson. Tölvustudd ţrívíddarhönnun og nýsköpun í íslenskum framhaldsskóla.  Námskeiđiđ var haldiđ í 10. – 12. desember 2008  og  var 40 stundir. Kennari var Gísli Ţorsteinsson. Á haustmánuđum barst félaginu tilkynning um ađ ţví hefđi veriđ úthlutađur styrkur frá Leonardo skrifstofunni á Íslandi til ţátttöku í Evrópuverkefninu SEET . Ađalmarkmiđ SEET er ađ hvetja ţátttakendur til ţess ađ mennta og ţjálfa frumkvöđla og er undir stjórn stofnunar sem kallast Flemish Agency for Entrepreneurial Training. Markmiđ verkefnisins er ađ auka ţekkingu og styđja viđhorf til frumkvöđlamenningar hjá ađilum sem sjá um starfsţjálfun og menntamál  til ţess ađ efla frumkvćđi og frumkvöđlaađgerđir hjá ungu fólki.   Ađalafurđ verkefnisins felst í ađ koma á fót alţjóđlegri ţekkingarmiđstöđ sem varđar hćfniţjálfun frumkvöđla. Róbert Ferdinandsson sinnti störfum formanns međan Svanborg var í námsdvöl í Englandi frá september til desember 2008.

 


2. Stjórnarfundur FÍKNF 2009 haldinn í Odda HÍ

Mćttir voru; Gísli, Harpa, Róbert, Rósa, Svanborg og Örn Daníel. fundur settur kl. 16.10 
1. Ađalfundur félagsins.
 
- Ákveđinn fundartími  24. febrúar n.k. kl. 16.00. fundarstađur Oddi HÍ 3. hćđ.
-Ţeir sem á fundinum voru gáfu allir kost á sér áfram í stjórn.
-Fariđ var yfir verkaskiptingu fyrir ađalfundinn: Svanborg hefur umsjón međ skýrslu stjórnar, Örn Daníel
 sér um húsnćđi, Gísli sér um auglýsingar og Róbert um reikninga og endurskođun ţeirra sem og um kaffiveitingar.  
2. SEET verkefniđ.
- Ákveđiđ var ađ leita eftir ţví ađ Gunnar Geir Pétursson kennara í Framhaldsskólanum viđ Ármúla yrđi gerđur ađ sérstökum sendiherra félagsins í tengslum viđ Leonardo verkefniđ SEET. Gunnar mun sćkja fundi erlendis og vera ţannig tengiliđur FÍKNF viđ verkefniđ. Svanborg mun fara á stjórnarfund verkefnisins í Cardif.  
3. Málţing félagsins föstudaginn 3. apríl 2009
 
-Rćtt var um mikilvćgi ţess ađ gera nýsköpunar- og frumkvöđlamennt ađ veigameiri ţćtti í skólunum og nýta ţyrfti öll ţau tćkifćri sem felast i ţví ađ 2009 er ár nýsköpunar í Evrópu. Mikilvćgt er ađ virkja allan ţann mannauđ sem starfar á sviđi nýsköpunar međ ţví ađallega ađ lćra hvađa hlutverk einstaka hópar og stofnanir gegna. Skođa ţarf hlutverk Impru viđ
framhaldsskólana  og einnig ţátt starfsmanna nýsköpunarmiđstöđvarinnar en  Rósa benti á ađ
starfandi eru ţrír starfsmenn nýsköpunarmiđstöđvarinnar úti á landi  ţ.e. í Höfn í Hornafirđi,  á Húsavík og á Ísafirđi. Mikilvćgt vćri ađ skođa samstarf ţessara starfsmanna viđ framhaldsskóla bćjanna međ ţátttöku FÍKNF. 
-Örn Daníel benti á mikilvćgi ţess ađ ţeir  ađilar sem koma ađ verkefna- og námsgagnagerđ fái greitt fyrir vinnu sína. 
6. Erindi frá Samtökum frumkvöđla og hugvitsmanna um ađ halda sameiginlegt
 málţing.
-Rćđa ţarf viđ félag hugvitsmanna, KVENN félag kvenhugvitsmanna og Impru um ađild ţeirra ađ
málţinginu.
4. Fundur međ Anne Bamford 
-Anna Bamford hefur veriđ ađ taka út skapandi skólastarf á Íslandi og mun gera grein fyrir rannsókn sinni n.k. fimmtudag. Mun Svanborg vera fulltrúi FIKNF á ţeim fundi.  
5. Ábendingar um: Good Practice for Fostering Creativity and Innovation á vegum Evrópu nefndarinnar.
 Snýst um ađ safna verkefnum og ýmsum gögnum sem tengjast nýsköpunar- og frumkvöđlamennt saman í ađgengilegan gagnabanka. 
-Ákveđiđ var ađ  leggja starfsemi FÍKNF fram sem innlegg okkar Íslendinga í ţennan gagnabanka.
7. Önnur mál
-Fjallađ var lítillega um námskrána og ţróun hennar. Skođa ţarf möguleika námsbrauta í framhaldsskólum sem byggja á nýsköpunar- og frumkvöđlafrćđum og hvernig setja á upp kennslustođirnar (ţekking-hćfni og fćrni).
fundi slitiđ kl. 17.15

 
--
This message has been scanned for viruses and
dangerous content by
MailScanner, and is
believed to be clean.


Um SEET verkefniđ

Verkefniđ flest í ţví ađ hvetja ţátttakendur til ţess ađ mennta og ţjálfa frumkvöđla. Ţađ er undir stjórn stofnunar sem kallast Flemish Agency for Entrepreneurial Training. Markhópurinn er kennarar í frumkvöđlafrćđum. Markmiđ verkefnisins er ađ nýta og ţar međ auka frumkvöđluls ţekkingu, hćfni og krafta ţátttakenda í ţeim tilgangi ađ smita ţessum öflum aftur til ungs fólks eđa hvernig skiljiđ ţiđ ţessa setning:

"Its objective is to enhance the knowledge and attitudes on entrepreneurial spirits and entrepreneurship of the actors within education and training, inorder to enhance the transfer of entrepreneurial spirit and entrepreneurship to young people"

Afurđ verkefnisins felst í ađ koma á fót alţjóđlegri ţekkingarmiđstöđ sem varđar hćfniţjálfun frumkvöđla.

 


Stjórnarfundur 13. janúar 2009

1. Umrćđa um SEET Verkefniđ

Svanborg er komin aftur til starfa sem formađur og stýrđi fyrsta stjórnarfundi á nýju ári. Marmiđ fundarins var ađ rćđa SEET verkefniđ og auka skilning stjórnarmanna á ţví. Í fyrra vor stukku Rósa og Svanborg á verkefniđ en fengu ţó upphaflega neitun sem byggđist á misskilning. Sl. nóvember fengu ţćr stöllur ađ vita ađ FÍKN fengi styrk til ţátttöku í verkefninu međ tilheyrandi haldi fyrir hjartađ. Ţetta er "partnership" verkefni sem endar í stćrra verkefni. Veriđ ađ búa til grundvöll ađ frumkvöđlamennt í starfsmenntun. Tilbođiđ um ţátttöku í ţessu kom í kjölfariđ á rannsóknar sem Svanborg vann fyrir Leonardoskrifstofuna á Íslandi um frumkvöđlamennt í starfs- og verkmenntun á Íslandi. Ţátttakendur í SEET eru:

SYNTRA Flanders (SYNTRA Vlaanderen) Belgíu (30.000 nemendur 3.000 starfsmenn).

Senternovem Hollandi (40.000 nemendur og 4.000 starfsmenn)

AUDAX Portugal (1.000 nemendur og 20 starfsmenn)

FREE Belgíu (0 nemendur og 8 starfsmenn)

Scienter Spáni (1.200 nemendur og 24 starfsmenn)

FÍKFN Islandi (4.000 nemendur og 150 starfsmenn)

DBO Belgíu (30.000 nemendur og 3.000 starfsmenn)

WKÖ Ástralíu (72.000 nemendur og 80 starfsmenn)

Welsh Assembly Governemnt Bretland - Wales (500 nemendur og 50 starfsmenn)

Innove Estoía (1000 nemendur og 60 starfsmenn)

NHO Telemark Noregur (1.000 nemendur og 500 starfsmenn)

Svanborg og Róbert taka ađ sér yfirstjórn međ verkefninu fyrir hönd félagsins.  Varđandi ráđstefnuna n.k. mars bjóđum viđ ţetta SEET samstarf fram.

2. Umrćđa um ár nýsköpunar

N.k. desember er ćtlunin ađ safana saman best praxis dćmum um hvađ er ađ gerast í skólastarfi í frumkvöđla og nýsköpunarmennt og halda ráđstefnu. Dćmin eru í Ingunnarskóla, hjá Kolbrúnu á Vík o.s.frv. FÍKNF ćtti ađ hafa ţarna stórt hlutverk.

3. Önnur mál 

Örn tók grundvallar umrćđu um hvernig hćgt vćri ađ koma styrkari stođum undir félagiđ og tryggja ađ nýsköpunar- og frumkvöđlamenn sé kennd í skólanum. SEET verkefniđ er gott og gott tćkifćri en einhvernvegin ţarf ađ skýra markmiđ félagsins og tilgang. Erni finnst ţađ ţurfa setja virkilega góđan pakka inn í skólana ţannig ađ kennsla í fanginu hafi einhver áhrif og fagiđ fái viđkenningu innan skólakerfisins.

Framtíđ nýsköpunar- og frumkvöđlamenntar í framhaldsskólanum er fyrirhugađ efni málţingsins. Ţarf ađ fá skólana til ađ sćkja í sjóđi til ađ stofan brautir í faggreininni og FÍKNF ţarf ađ tengja saman kennarahópsins međ ólíka fćrni og ţekkingu. SEET verkefniđ er á sviđi starfsmenntunar, ćtlađ eldra fólki og ţar er tengist rástefnan viđ framhaldsskólana.

Stefnt ađ FÍKNF ráđstefnu 20. mars í Háskóla Íslands. Hvernig á nýsköpunar- og frumkvöđlamennt heima í skólakerfinu. Tengin viđ grunnskóla, háskóla og fullorđinsfrćđslu. Lýđháskólahugmyndin inn í framhaldsskólana međ áherslu á leiđtogaţjálfun. Starfsréttindahugmyndin. Gísli og Rósa taka ađ sér FÍKNF málţingiđ.

Sagt frá námskeiđi Álftarnesskóla - 70 ţátttakendur. FÍKFN á ađ veita umsögn um umsókn í ţróunarsjóđ námsgagna.

Ađalfundur er áćtlađur í febrúar og verđur tengdur viđ málţingiđ. Nćsti stjórnarfundur 1. vika í febrúar 2009

Fundi slitiđ 18:00

Rósa Gunnarsdóttir

Gísli Ţorsteinsson

Örn Daníel Jónsson

Svanborg Rannveig Jónsdóttir

Róbert Ferdinandsson

 

 


Matsferli I í Nýsköpunar keppni grunnskólanemanda

Ţriđjudaginn 1. júlí 2008 lauk matsnefnd á forstigi störfum. Alls 19 manns frá hinum ýmsu stofnunum og skólum tóku ţátt í ferlinu og send FÍKNF einn fulltrúa. Alls  3630 hugmyndir bárust keppninni í ár. Á forstigi er dćmt út frá raunsći og hagnýti hugmyndanna. Niđurstađan var sú ađ alls 300 hugmyndir halda áfram í matsferli II sem fer fram ţriđjudaginn 8. júlí. 


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Höfundur

Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt
Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Fćrsluflokkar

Okt. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • kakaRitu
 • fadm
 • ivar2
 • ivar2
 • ivar1

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.10.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 1
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband