13.2.2007 | 09:01
Sköpunarkraftur skólanna
Nú er unnið hörðum höndum við undirbúning ráðstefnu FÍKNF sem mun bera heitið Sköpunarkraftur skólanna. Nýjustu drög af dagskrá eru sem hér segir:
Dagskrá:
1. Skráning þátttakenda. 2. Setning. 3. Skapandi skólasamfélag á netinu (CCP) 4. Starfsemi FÍKNF: Róbert Ferdinandsson og Örn Daníel
Kaffihlé
Málstofur:
A. Mótun hugmynda um hvatningarverðlaun fyrir nýsköpunar- og
frumkvöðlamennt í skólum: Hilmar Friðjónsson kennari í VMA stjórnar.
B. Stefnumótun og áherslur í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt í
skólakerfinu: Dr. Rósa Gunnarsdóttir Menntamálaráðuneyti stjórnar.
frumkvöðlamenntunar í íslenskum skólum: Harpa Magnúsdóttir nýsköpunarkennari
í Njarðvíkurskóla stjórnar.
D. Niðurstöður úr málstofum dregnar saman.
Stjórnina fýsir að vita hversu margir verða á ráðstefnunni og í þeim tilgangi eru þið beðin um að taka þátt í skoðanarkönnun hér til hliðar á síðunni.
Um bloggið
Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt
Færsluflokkar
Tenglar
Heimasíður
http://www.inet.is/fiknf/
- JA Junior Achivement
- Snilliheimar Nýsköpunarsíða Jónu Bjarkar Jónsdóttur
- FORM Samtök hönnuða Form Ísland
- Nýsköpunarkeppni grunnskólanna NKG
- FÍKNF
- Impra á Nýsköpunarmiðstöð Impra á Nýsköpunarmiðstöð veitir upplýsingar og leiðsögn fyrir frumkvöðla og lítil fyrirtæki. Impra er annað kjarnasviða Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands með skrifstofur í Reykjavík, á Akureyri, Egilsstöðum, Húsavík, Höfn, Ísafirði, Sauðárkróki og Vestmannaeyjum.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.