16.2.2007 | 08:26
Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöđlamennt (FIKNF) kynnir málţingiđ:
SKÖPUNARKRAFTUR SKÓLANNA
Haldiđ í Kennaraháskóla Íslands V / Stakkahlíđ 23. mars 2007 Kl: 13:00 17:00
Dagskrá:
1. 12:45 -13:15 Skráning.
2. 13:15 -13:25 Setning. Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands og Ólafur Proppé rektor Kennaraháskóla Íslands setja ráđstefnuna.
3. 13:30 -14:10 Skapandi skólasamfélag á netinu Jón Hörđdal CCP.
4. 14:10 -14:25 Starfsemi FÍKNF: Róbert Ferdinandsson og Örn D. Jónsson.
14:30-14:55 Kaffihlé.
5. Málstofur: 15:00- 15:40
A. Mótun hugmynda um hvatningarverđlaun fyrir nýsköpunar- og
frumkvöđlamennt í skólum: Hilmar Friđjónsson kennari í VMA stjórnar.
B. Stefnumótun og áherslur í nýsköpunar- og frumkvöđlamennt í
skólakerfinu: Dr. Rósa Gunnarsdóttir menntamálaráđuneytinu stjórnar.
C. Tengsl skóla og atvinnulífs til eflingar nýsköpunar- og
frumkvöđlamenntunar í íslenskum skólum: Harpa Magnúsdóttir nýsköpunarkennari í Njarđvíkurskóla stjórnar.
6. 15:45-15:55 Niđurstöđur úr málstofum dregnar saman.
7. 16:00 Ávarp menntamálaráđherra Ţorgerđar Katrínar Gunnarsdóttur.
8. 17:00 Málţingsslit.
Veitingar í bođi Menntamálaráđuneytis
Fundastjóri Svanborg Jónsdóttir formađur FIKNF
Um bloggiđ
Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt
Fćrsluflokkar
Tenglar
Heimasíđur
http://www.inet.is/fiknf/
- JA Junior Achivement
- Snilliheimar Nýsköpunarsíđa Jónu Bjarkar Jónsdóttur
- FORM Samtök hönnuđa Form Ísland
- Nýsköpunarkeppni grunnskólanna NKG
- FÍKNF
- Impra á Nýsköpunarmiðstöð Impra á Nýsköpunarmiđstöđ veitir upplýsingar og leiđsögn fyrir frumkvöđla og lítil fyrirtćki. Impra er annađ kjarnasviđa Nýsköpunarmiđstöđvar Íslands međ skrifstofur í Reykjavík, á Akureyri, Egilsstöđum, Húsavík, Höfn, Ísafirđi, Sauđárkróki og Vestmannaeyjum.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.