Tíran - námskeið

Dagana 20. til 22 júní var námskeið fyrir grunn- og framhaldsskólakennara þar sem þeir kynntu sér nýtt námsefni í frumkvöðla- og nýsköpunarmennt, þ.e. kennslubókina Tíran. Höfundar bókarinnar Svanborg R Jónsdóttir, Örn Daníel Jónsson og Rósa Gunnarstóttir stóðu fyrir námskeiðinu sem var haldið í boði Viðskipta- og Hagfræðideildar Háskóla Íslands. Þátttakendur komu frá Grunnskólanum í Mýrdalshreppi, Njarðvíkurskóla, Hallormstaðarskóla, Menntaskólanum í Kópavogi og Fjölbrautarskólanum við Ármúla.

Skipulega var farið í hvern kafla bókarinnar og áherslur hennar skýrðar ásamt því sem verkefni voru unnin. Hér er Örn Daníel Jónsonað flytja fyrirlestur sinn um sviðsmyndagreiningu en hún var túlkuð á ansi skemmtilegan hátt af einum þátttakenda sem ferð til fyrirheitnalandsins.

Í lok námseiðsins fluttu þátttakendur stutta kynningu á námsáætlunum sem þeir ætla að styðjast við í nýsköpunar- og frumkvöðlakennslu sinni næsta vetur. Gert er ráð fyrir skólaheimsóknum á vegum þess hóps sem hittist á námskeiðinu og er markmið þeirra að vekja athygli á þessum málum í skólakerfinu.

DSC01630

Glaðbeittur hópurinn stillti sér upp fyrir aftan uppáhalds bollana sína í lok námskeiðs Smile.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Höfundur

Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt
Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • kakaRitu
  • fadm
  • ivar2
  • ivar2
  • ivar1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband