12.9.2007 | 17:29
"... og þetta tengdist bara öllu"
Málstofa um nýsköpunar- og frumkvöðlamennt á Íslandi og Danmörku
verður haldin í Kennaraháskóla Íslands í stofu E-304 föstudaginn 21.september kl 14-16
Ég var einu sinni í skóla á Egilsstöðum og var þá í nýsköpun. Við vorum að skapa eitthvað og búa til og það var rosa gaman. Mér fannst þetta vera list og verkgrein og þetta tengdist bara öllu. Þetta tengdist tækni, náttúrufræði, stærðfræði, myndmennt og smíði, bara allt í einu. (Tilvitnun í nemanda úr rannsóknum)
Dagksrá málstofu:
1. Staða nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar í íslenska skólakerfinu - Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt (FÍKNF) kynnt .
Formaður FÍKNF Svanborg R Jónsdóttir kynnir .
2. Staða nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar í danska skólakerfinu - Ebbe Kromann segir frá starfi sínu og félaga í Kennaraskólanum við Fredriksberg og stöðu nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar í danska skólakerfinu og stefnu stjórnvalda á þessu sviði.
3. Fyrirspurnir og umræður.
Málstofan fer fram á ensku og er öllum opin
kaffi á könnunni
Um bloggið
Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt
Færsluflokkar
Tenglar
Heimasíður
http://www.inet.is/fiknf/
- JA Junior Achivement
- Snilliheimar Nýsköpunarsíða Jónu Bjarkar Jónsdóttur
- FORM Samtök hönnuða Form Ísland
- Nýsköpunarkeppni grunnskólanna NKG
- FÍKNF
- Impra á Nýsköpunarmiðstöð Impra á Nýsköpunarmiðstöð veitir upplýsingar og leiðsögn fyrir frumkvöðla og lítil fyrirtæki. Impra er annað kjarnasviða Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands með skrifstofur í Reykjavík, á Akureyri, Egilsstöðum, Húsavík, Höfn, Ísafirði, Sauðárkróki og Vestmannaeyjum.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.