19.9.2007 | 22:30
Flug sköpunarstéttanna
Í fréttum Stöðvar 2 (frá 10. september 2007) er sagt frá því að Íslendingar séu í fremstu röð samkvæmt bandarískum list í því sem kalla má "hnattræn sköpunargáfa". Bandaríski prófessorin Richard Florida hrósar Íslendingum í hástert fyrir sköpunarþrótt í nýlegri metsölubók sem kallast "Flug sköpunarstéttanna". Hér er fréttin:
Daginn eftir birtist áhugaverð skýring á velgengni íslensku útrásarfyrirtækja sem sjá má í þessari frétt á vísi.is.
Íslendingar eru þá svona umburðalyndir! Það skýrir þessa meintu velgengni
Um bloggið
Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt
Færsluflokkar
Tenglar
Heimasíður
http://www.inet.is/fiknf/
- JA Junior Achivement
- Snilliheimar Nýsköpunarsíða Jónu Bjarkar Jónsdóttur
- FORM Samtök hönnuða Form Ísland
- Nýsköpunarkeppni grunnskólanna NKG
- FÍKNF
- Impra á Nýsköpunarmiðstöð Impra á Nýsköpunarmiðstöð veitir upplýsingar og leiðsögn fyrir frumkvöðla og lítil fyrirtæki. Impra er annað kjarnasviða Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands með skrifstofur í Reykjavík, á Akureyri, Egilsstöðum, Húsavík, Höfn, Ísafirði, Sauðárkróki og Vestmannaeyjum.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.