Um SEET verkefnið

Verkefnið flest í því að hvetja þátttakendur til þess að mennta og þjálfa frumkvöðla. Það er undir stjórn stofnunar sem kallast Flemish Agency for Entrepreneurial Training. Markhópurinn er kennarar í frumkvöðlafræðum. Markmið verkefnisins er að nýta og þar með auka frumkvöðluls þekkingu, hæfni og krafta þátttakenda í þeim tilgangi að smita þessum öflum aftur til ungs fólks eða hvernig skiljið þið þessa setning:

"Its objective is to enhance the knowledge and attitudes on entrepreneurial spirits and entrepreneurship of the actors within education and training, inorder to enhance the transfer of entrepreneurial spirit and entrepreneurship to young people"

Afurð verkefnisins felst í að koma á fót alþjóðlegri þekkingarmiðstöð sem varðar hæfniþjálfun frumkvöðla.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Höfundur

Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt
Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • kakaRitu
  • fadm
  • ivar2
  • ivar2
  • ivar1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband