FÍKNF kynnt á endurmenntunarnámskeiđi SKVOH

Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöđlamennt kynnti starfsemi sína á endurmenntunar námskeiđi Samtaka kennara í viđskipta og hagfrćđigreinum (SKVOH). Kynningin á FÍKNF var fléttuđ aftan viđ skemmtilegan fyrirlestur Jennýar Jóakimsdóttur um fyrirtćkjasmiđjur Junior Achievement. Í kynningunni um FÍKNF var lögđ var áhersla á ađ FÍKNF vćri fagfélag ćtlađ kennurum á öllum skólastigum, frá leikskóla til háskóla. Félagsmönnum SKVOH var kynnt Tíran og hugmyndin á bak viđ hana.

SKVOH1

Áhugavert var ađ heyra frá ţeim framhaldsskólakennurum sem höfđu unniđ JA keppnina og fariđ erlendis međ nemendur í framhaldskeppni.

SKVOH2

Ásgeir Valdimarsson sýndi myndir frá Berlínarferđ sem hann fór međ vinningshópnu sínum í JA keppninni síđastliđiđ vor.

 Hopur

 Hugmyndaauđgi keppanda í úrslitakeppninni átti sér fá takmörk en hér eru tveir breskir strákar sem höfđu stofnađ fyrirtćki sem tók ađ sér ađ skipuleggja íţróttamót og fínar veislur. Búningarnir eru viđ hćfi!

 Tvi


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Fyrsti stjórnarfundur KVENN

Fimmtudaginn 9. ágúst var fyrsti stjórnarfundur nýstofnađ félags  uppfinninga og frumkvöđlakvenna sem kallast KVENN. Fundur var haldinn á Kaffi Krús á Selfossi.

kvenn

 

Stjórn frá vinstri: Ţuríđur Guđmundsdóttir uppfinningakona hönnuđur MOA og TĆR  snyrtivaranna, María Ragnarsdóttir varaformađur KVENN,uppfinningakona á sviđi hjúkrunartćkja, Dórotea Höeg Sigurđardóttir uppfinningakona og verkfrćđinemi, Elinóra Inga Sigurđardóttir formađur KVENN, uppfinningakona, Svanborg R. Jónsdóttir doktorsnemi í nýsköpunarmennt, Kolbrún Hjörleifsdóttir skólastjóri, frumkvöđull á sviđi nýsköpunarkennslu í íslenskum grunnskólum, Ágústína Ingvarsdóttir gjaldkeri KVENN, sálfrćđingur og uppfinningakona. 

Stofnfundur KVENN (erlend heiti QUIN-Iceland og  IWIIN- Icelandic Women Inventors and Innovators Network), sem er tengslanet uppfinninga- og frumkvöđlakvenna var haldinn í Perlunni 11.júlí síđastliđinn.  Ţar voru mćttar konur sem allar fást viđ nýsköpun á ýmsum sviđum. M.a. ţćr sem hafa fengiđ alţjóđlegar viđurkenningar fyrir nýsköpun sína og ungar konur sem hafa tekiđ ţátt í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna.

Tengslanetiđ KVENN mun hafa ţađ markmiđ ađ gera konur sýnilegri á sviđi uppfinninga og frumkvöđlastarfsemi. KVENN mun verđa í mjög nánu norrćnu og alţjóđlegu samstarfi viđ ađ vekja athygli á nýsköpun kvenna og búa ţar međ til jákvćđar fyrirmyndir fyrir komandi kynslóđir.

KVENN mun leitast viđ ađ vera í samstarfi viđ hin ýmsu félög, skóla og atvinnulíf, til ţess ađ ná ţví markmiđi sínu ađ gera konur sýnilegri og afkastameiri á sviđi uppfinninga og í frumkvöđlastarfsemi.

 


Nýsköpunarmennt í grunnskóla

Ţann 8.ágúst sl var haldiđ í Frćđslusetri Vestfjarđa námskeiđiđ Nýsköpunarmennt í grunnskóla. Kennari var Svanborg R Jónsdóttir en

ţátttakendur voru frá Hólmavík, Ţingeyri og Ísafirđi og gengu ţeir allir í FÍKNF ađ loknu námskeiđi. Flestir ţátttakenda ćtla ađ prófa ađ kenna nýsköpunarmennt í sínum skólum í vetur og verđur spennandi ađ fygljast međ árangri ţeirra.

svanborg


Tíran - námskeiđ

Dagana 20. til 22 júní var námskeiđ fyrir grunn- og framhaldsskólakennara ţar sem ţeir kynntu sér nýtt námsefni í frumkvöđla- og nýsköpunarmennt, ţ.e. kennslubókina Tíran. Höfundar bókarinnar Svanborg R Jónsdóttir, Örn Daníel Jónsson og Rósa Gunnarstóttir stóđu fyrir námskeiđinu sem var haldiđ í bođi Viđskipta- og Hagfrćđideildar Háskóla Íslands. Ţátttakendur komu frá Grunnskólanum í Mýrdalshreppi, Njarđvíkurskóla, Hallormstađarskóla, Menntaskólanum í Kópavogi og Fjölbrautarskólanum viđ Ármúla.

Skipulega var fariđ í hvern kafla bókarinnar og áherslur hennar skýrđar ásamt ţví sem verkefni voru unnin. Hér er Örn Daníel Jónsonađ flytja fyrirlestur sinn um sviđsmyndagreiningu en hún var túlkuđ á ansi skemmtilegan hátt af einum ţátttakenda sem ferđ til fyrirheitnalandsins.

Í lok námseiđsins fluttu ţátttakendur stutta kynningu á námsáćtlunum sem ţeir ćtla ađ styđjast viđ í nýsköpunar- og frumkvöđlakennslu sinni nćsta vetur. Gert er ráđ fyrir skólaheimsóknum á vegum ţess hóps sem hittist á námskeiđinu og er markmiđ ţeirra ađ vekja athygli á ţessum málum í skólakerfinu.

DSC01630

Glađbeittur hópurinn stillti sér upp fyrir aftan uppáhalds bollana sína í lok námskeiđs Smile.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Til hamingju

Til hamingju starfsmenn Digranesskóla! Gott framtak hjá skólanefnd Kópavogs ađ veita ţví eftirtekt sem vel er gert í skólastarfinu Smile.


mbl.is Digranesskóli fćr hvatningarverđlaun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2007 - fyrsta val hugmynda

Hópmynd2Í dag fór fram fyrsta val á ţeim hugmyndum sem nemendur sendu inn í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Unniđ var í hópastarfi viđ ađ meta ţćr 3000 hugmyndir sem bárust keppninni og oft reyndist erfitt ađ gera upp á milli. FÍKNF skaffađi tvo fulltrúa í starfshópinn sem vann sleitulaust frá 13-17 í húsnćđi Háskólans í Reykjavík ađ Ofanleiti 2 viđ ađ flokka, telja og velja úr. Vert er ađ geta ţess ađ Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöđlamennt (FÍKNF) og Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG) hafa gert međ sér samstarfssaming sem skuldbindur FÍKNF til ađ útvega mannskap í ţá ćrnu vinnu sem fylgir keppni sem ţessari. Í dag var saman komiđ fólk af ólíkum skólastigum, ţ.e. grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla en Háskólinn í Reykjavík er međal ţeirra ađila sem standa á bak viđ Nýsköpunarkeppni grunnskólanna í ár. Segja má ađ fundur okkar í dag sé kjörinn vettvangur fyrir kennara af ólíkum skólastigum til ađ hittast og starfa saman. Á myndinni í fremri röđ f.v. er: Svanborg Jónsdóttir, Jónheiđur Ísleifsdóttir, Hildur Tryggvadóttir, Elínóra Inga Sigurđardóttir. Í aftari röđ f.v. er: Guđvarđur Halldórsson, Rósa Gunnarsdóttir, Gestur Gunnarsson, Halldór Svavarsson, Róbert Ferdinandsson, Leifur Ţorleifsson, Ólafur Sveinn Jóhannesson og Ágúst Valfells.


Niđurstöđur úr málstofum

Málstofa A 

Í málstofu A var ţeirri spurningu velt upp hvort FÍKNF skildi veita hvatningarverđlaun í nýsköpunar- og frumkvöđlamennt. Ţađ er hlutverk FÍKNF ađ veita ţví sem vel er gert í frumkvöđla- og nýsköpunarmennt eftirtekt en verđlaun sem ţessi gćtu stuđlađ ađ ţví.

 

Rćtt var um ţađ hverjir ćttu ađ fá nýsköpunar- og frumkvöđlaverđlaun FÍKNF og hvađa kvarđar skyldu liggja ađ baki? Ţú hugmynd var reifuđ ađ verđlaunin vćru veitt kennurum og yrđi skipt í ţrjá flokka: Einn ćtlađur ţeim sem hafa siglt á móti straumnum og reynt, annar til ţeirra sem eru komnir á skriđ og ţriđji til ţeirra sem hafa slegiđ í gegn, leiđa vagninn og eru verđugar fyrirmyndir fyrir ţá sem vilja feta í fótsporin. Skólayfirvöld eđa skólar gćtu einnig veriđ útnefndir til ţessara verđlauna en ţá vćri áhersla lögđ á ţá jákvćđu menningu sem styđur viđ bakiđ á kennslu í nýsköpunar- og frumkvöđlamennt. Ţarna vćri hćgt ađ taka hlutlćga mćlikvarta til viđmiđunar eins og hversu margar kennslustundir á viku sé ráđstafađ í greinina, hvađa ţróunarvinnu eđa sérverkefni hefur skólinn lagt út í, hvađa verkefni hefur skólinn tekiđ ţátt í, hvernig styđur skólanámsskráin á bak viđ nýsköpunar- og frumkvöđlamennt o.s.frv.

 

Ţađ kom fram ađ verđlaunin skyldu ná til allra skólastiga. Skólar yrđu ađ sćkjast um tilnefningu og meta sig eftir ţeim kvörđum sem settir yrđu upp.

 

Hilmar Friđjónsson leiddi málstofuna en hann er kennari í Verkmenntaskólanum á Akureyri og hefur kennt ţar frumkvöđlafrćđi međ góđum árangri. Á vorönn 2006 fékk hópur sem hann kenndi í samstarfi viđ Junior Achievement á Íslandi verđlaun fyrir besta fyrirtćkiđ en ţađ framtak ratađi í Kastljósţátt Ríkissjónvarpsins.

 


Vel heppnuđ ráđstefna FÍKNF

Félag íslenskra kennara í frumkvöđla- og nýsköpunarmenntunar hélt sínu árlegu ráđstefnu ţann 23. mars sl. og ţótti vel til takast.  Ólafur Proppe rektor Kennaraháskólans reiđ á vađiđ og setti ráđstefnuna međ fróđlegu erindi um ţýđingu menntunar í nýsköpunarstarfi. Fundastjórn var í höndum formanns FÍKNF Svanborgu R. Jónsdóttur en í kynningum hennar voru ansi fróđlegar upplýsingar um menntunar bakgrunn rćđumanna og stjörnumerki svo fátt eitt sem sé nefnt (sjá hér).

 Proppe

Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands og Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherra stigu saman í pontu en ávarpi Ţorgerđar var flýtt ţar sem hún ţurfti ađ fara á áríđandi fund til Víkur í Mýrdal.

 Thorgerdur

Ađ lokinni ţessum erindum var kennslubókin Tíra afhent Ólafi, Kristínu og Ţorgerđi en sú bók er ćtluđ til kennslu í frumkvöđla- og nýsköpunarmenntar í grunn- og framhaldsskólum.

 +Málţing FÍKNF 021

Jón Hördal hélt síđan áhugavert erindi um skólakerfi í sýndarveraleika en hugmyndir hafa vaknađ ađ stofna skóla í tölvuleiknum Eve-online. Margvísleg starfsemi er stunduđ í ţessum sýndarveruleika leikendur leikjarins Eve-online hafa stofnađ međ sér samfél og hittast utan hans í "kjötheimum" ásamt ţví ađ stofna hefur veriđ til rekstrar ţar sem bođiđ er upp á raunveruleg verđmćti sem flýta fyrir framgangi ţeirra sem spila í leiknum. Ţađ er hćgt ađ stunda margvíslegar athuganir og rannsóknir í tengslu viđ skólastarf. Jón Hördal reifađi einnig ţá möguleika ađ stofna til rekstrar í tengslum viđ Eve-online ţar sem hćgt er stunda viđskipti í heimi sem er "nógu raunverulegur".

 hordal

Róbert Ferdinandsson og Daníel Örn Jónsson skýrđu starfsemi FÍKNF og svo var tekinn góđur kaffitími ţar sem fólk skiptist á skođunum. Ţátttakendur skiptu sér síđan niđur á ţćr málstofur sem voru í bođi. Ađ málstofunum loknum voru bornar fram dýrindis veitingar í bođi Menntamálaráđuneytisins og FÍKNF.

 


Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöđlamennt (FIKNF) kynnir málţingiđ:


 

SKÖPUNARKRAFTUR SKÓLANNA

Haldiđ í Kennaraháskóla Íslands V / Stakkahlíđ 23. mars 2007 Kl: 13:00 – 17:00 

Dagskrá:

1.         12:45 -13:15  Skráning.

2.         13:15 -13:25  Setning.  Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands og Ólafur Proppé rektor Kennaraháskóla Íslands setja ráđstefnuna.

3.         13:30 -14:10  Skapandi skólasamfélag á netinu  Jón Hörđdal CCP.

4.         14:10 -14:25  Starfsemi FÍKNF: Róbert Ferdinandsson og Örn D. Jónsson.

            14:30-14:55  Kaffihlé. 
 

5.         Málstofur: 15:00- 15:40

          A. Mótun hugmynda um hvatningarverđlaun fyrir nýsköpunar- og

  frumkvöđlamennt í skólum: Hilmar Friđjónsson kennari í VMA stjórnar.

          B. Stefnumótun og áherslur í nýsköpunar- og frumkvöđlamennt í

     skólakerfinu: Dr. Rósa Gunnarsdóttir menntamálaráđuneytinu stjórnar.

          C. Tengsl skóla og atvinnulífs til eflingar nýsköpunar- og

  frumkvöđlamenntunar í íslenskum skólum: Harpa Magnúsdóttir  nýsköpunarkennari í Njarđvíkurskóla stjórnar.
    

6.                 15:45-15:55   Niđurstöđur úr málstofum dregnar saman.

7.                 16:00  Ávarp menntamálaráđherra Ţorgerđar Katrínar Gunnarsdóttur.

8.                 17:00  Málţingsslit.
 

Veitingar í bođi Menntamálaráđuneytis

Fundastjóri Svanborg Jónsdóttir formađur FIKNF


Sköpunarkraftur skólanna

Nú er unniđ hörđum höndum viđ undirbúning ráđstefnu FÍKNF sem mun bera heitiđ Sköpunarkraftur skólanna. Nýjustu drög af dagskrá eru sem hér segir:

Dagskrá:
1. Skráning ţátttakenda.
2. Setning. 3. Skapandi skólasamfélag á netinu (CCP) 4. Starfsemi FÍKNF: Róbert Ferdinandsson og Örn Daníel

Kaffihlé

Málstofur:
A.  Mótun hugmynda um hvatningarverđlaun fyrir nýsköpunar- og
frumkvöđlamennt í skólum: Hilmar Friđjónsson kennari í VMA stjórnar.

B.  Stefnumótun og áherslur í nýsköpunar- og frumkvöđlamennt í
skólakerfinu: Dr. Rósa Gunnarsdóttir Menntamálaráđuneyti stjórnar.

C.  Tengsl skóla og atvinnulífs til eflingar nýsköpunar- og
frumkvöđlamenntunar í íslenskum skólum: Harpa Magnúsdóttir nýsköpunarkennari
í Njarđvíkurskóla stjórnar.
   
D.  Niđurstöđur úr málstofum dregnar saman.

Stjórnina fýsir ađ vita hversu margir verđa á ráđstefnunni og í ţeim tilgangi eru ţiđ beđin um ađ taka ţátt í skođanarkönnun hér til hliđar á síđunni.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Höfundur

Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt
Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • kakaRitu
  • fadm
  • ivar2
  • ivar2
  • ivar1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband